Vallarfoxgras – nýtingarmöguleikar og fóðurgildi

Dagana 10.-12. ágúst 2006 var haldin alþjóðleg ráðstefna um vallarfoxgras á Akureyri. Þarna voru komnir saman helstu sérfræðingar heims frá Norðurlöndunum, Kanada og Litháen. Undirritaður var á ráðstefnunni sem var fróðleg og yfirgripsmikil og tók í raun á flestum þeim þáttum sem tengjast vallarfoxgrasinu. Með því að ýta hér er hægt að sjá umfjöllun um atriði sem komu fram á ráðstefnunni.
KÓE

Posted in BHS