Uppskeruhátíð A-Húnvetnskra bænda og hestamanna

Uppskeruhátíð bænda og hestamanna í A-Hún var haldin á Blönduósi laugardaginn 21 nóv. Þar var vel mætt og mikið fjör. Veislustjóri var Grímur Atlason en danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar lék fyrir dansi. Veittar voru ýmsar viðurkenningar á samkomunni en yfirlit yfir þær má sjá í meðfylgjandi skrá. GR

BHS-UPPSKERUHÁTÍÐ-2009-loka

Posted in BHS