Umsóknir vegna líflambakaupa

Við minnum á að frestur til að sækja um líflambakaup í haust rennur út 1. júlí næstkomandi en eyðublað til að sækja um það má nálgast hér eða á heimasíðu Matvælastofnunar www.mast.is undir „eyðublöð“ – „búfé“.

Posted in BHS