Umsóknir um líflambakaup – lokafrestur er 1. ágúst

Bændur sem vilja kaupa lambhrúta til kynbóta eða lömb vegna fjárskipta eru minntir á að lokafrestur til að skila inn umsóknum til Landbúnaðarstofnunar er 1. ágúst næstkomandi. Hægt er að hringja eða senda bréf á skrifstofur BHS eða senda tölvupóst á rhs@bondi.is.

Posted in BHS