Búnaðarfélög

Eftirfarandi búnaðarfélög eru starfandi á svæði Búnaðarsambands Húnaþings og Stranda.

Austur-Húnavatnssýsla
Búnaðarfélag Áshrepps, formaður Árni Bragason, Sunnuhlíð
Búnaðarfélag Sveinsstaðahrepps, formaður Gunnar Ellertsson, Bjarnastöðum
Búnaðarfélag Torfalækjarhrepps, formaður Jón Kristófer Sigmarsson, Hæli
Búnaðarfélag Svínavatnshrepps, formaður Ægir Sigurgeirsson, Stekkjardal
Búnaðarfélag Bólstaðarhlíðarhepps, formaður Friðgeir Jónasson, Blöndudalshólum
Búnaðarfélag Engihlíðarhrepps, formaður Ragnar Sigtryggsson, Bakkakoti
Búnaðarfélag Skagahrepps, formaður Guðjón Ingimarsson, Hofi

Vestur-Húnavatnssýsla
Búnaðarfélag Víðdælinga, formaður Örn Óli Andrésson, Bakka
Búnaðarfélag Vatnsnesinga, formaður Halldór Líndal Jósafatsson, Vatnshól
Búnaðarfélag Miðfirðinga, formaður Gísli G. Magnússon, Staðarbakka
Búnaðarfélag Staðarhrepps, formaður Ásgeir Sverrisson, Brautarholti

Strandasýsla
Búnaðarfélag Árneshrepps, formaður Björn Torfason, Melum
Búnaðarfélag Kaldrananeshrepps, formaður Ólafur Ingimundarson, Svanshóli
Búnaðarfélag Kirkjubólshrepps, formaður Reynir Björnsson, Miðdalsgröf
Búnaðarfélag Bitru, formaður Sigurkarl Ásmundsson, Snartartungu
Búnaðarfélag Bæjarhrepps, formaður Kristín Guðbjörg Jónsdóttir, Kolbeinsá