Þróun í búfjárfjölda á svæðinu

Nú er búið að skrá vorskýrslur búfjáreftirlits og hægt að skoða fjölda búfjár og þróun í því undanfarin 12 ár hér á heimasíðunni okkar. Fénu fækkar örlítið í öllum sýslum sem er ný þróun. Sama þróun er í fjölda nautgripa og hrossum fækkar nema í V-Húnavatnsýslu.

Posted in BHS