Styrkir til kornræktar

Þeir sem sá korni í vor í 2 hektara eða meira geta sótt um styrk til þess fram að 1. júní. Á starfssvæði RHS hafa nú þegar 10 bú sótt um styrk fyrir alls 80 hektara af korni. Það þýðir að hvert þessara búa er með 8 hektara af korni að meðaltali.
KÓE

Posted in BHS