Stofnfundur Félags ungra bænda á Norðurlandi

Stofnfundur Félags unga bænda á Norðurlandi verður haldinn miðvikudagskvöldið 31.mars á Hóltel Varmahlíð í Skagafirði og hefst kl 20:00. Auk venjulegra stofnfundarstarfa munu Ásmundur Einar Daðason sauðfjárbóndi og þingmaður, Helgi Haukur Haukson sauðfjárbóndi og formaður Samtaka ungra bænda, og Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður ávarpa fundinn.
Við hvetjum alla þá sem áhuga hafa á landbúnaði og landsbyggðarmálum til að mæta. Félagar geta þeir orðið sem eru á aldrinum 18-35 ára.

Undirbúningsnefnd

Posted in BHS