Stóðhestar hjá Samtökum hrossabænda í A-Hún sumarið 2007

Stóðhestar sumarið 2007

Borði frá Fellskoti verður á fyrra gangmáli á Þingeyrum. Verð 50 þús.
Rauðskjóttur 7 v u. Huga frá Hafsteinsstöðum, B: 7,89; H: 8,48; A: 8,24

Kaspar frá Kommu verður á fyrra gangmáli á Þingeyrum. Verð 60 þús.
Rauður 6 v u. Gusti frá Hóli, B: 8,05; H: 8,17; A: 8,12

Galsi frá Sauðárkróki verður á fyrra gangmáli á Hæli. Verð 40 þús.

Gammur frá Steinnesi verður á fyrra gangmáli á svæðinu. Verð 50 þús.

Verð eru m.v. fengna hryssu með hagagjaldi og sónar. Utanfélagsmenn greiða 5 þús kr hærra gjald. Panta þarf fyrir 10. apríl hjá Magnúsi í Steinnesi (897-3486) eða hjá Gunnari á Þingeyrum (895-4365) eða á netfangið gunnar@thingeyrar.is.

Posted in BHS