Sláttur er hafinn í Húnaþingi!

Nýjustu fréttir herma að sláttur sé hafinn á svæðinu. Gras sprettur nú ört á túnum og veðurblíðan með eindæmum. Á gömlum túnum sem hafa ekki verið beitt í vor er líklegt að gras verði fljótt að spretta úr sér. Spáð er glampandi sólskini alla helgina og því líklegt að margir bændur noti tækifærið og hefji slátt undir helgi.

Posted in BHS