Síðsumarsýning kynbótahrossa á Hvammstanga Posted on 23. ágúst, 2011 by kerfisstjori Síðsumarsýning kynbótahrossa á Hvammstanga – yfirlitssýning hefst fimmtudag 25 ágúst kl 9 Yfirlitssýningin hefst á fimmtudag kl 9 og reikna má með að hún standi fram að hádegi