Síðsumarsýning kybótahrossa á Hvammstanga – hollaröðun Posted on 21. ágúst, 2011 by kerfisstjori Kynbótasýningin á Hvammstanga hefst þriðjudaginn 23. ágúst kl 8:30 Hross verða dæmd þriðjudag 23. og miðvikudag 24. ágúst en yfirlitssýning verður fimmtudag 25. ágúst Röð knapa í sýningu má sjá í meðfylgjandi skrá Holl ágúst 2011 Sýningarskrá ágúst 2011