Sáðvörulisti fyrir 2008

Hér má líta sáðvörulista fyrir vorið 2008 Verð á sáðvöru 2008. Sáðvörur hafa hækkað talsvert núna eins og mörg önnur aðföng, en skv. frétt Bændablaðsins er hækkunin á bilinu 20-69% milli ára. Þrír seljendur eru á sáðvörum hérlendis, Fóðurblandan, Lífland og Landstólpi. Í töflunni er lægsta verð feitletrað þar sem sama yrki er til á fleiri en einum stað.

Posted in BHS