Sauðfjárræktin 2005

Sauðfjárræktin 2005

 

Svanborg Þ. Einarsdóttir

Anna Margrét Jónsdóttir

 

Sauðfjárrækt í Húnaþingi og á Ströndum.

Framleiðsluárið 2004-2005 reyndist bændum á svæði Ráðunautaþjónustunnar ágætt til framleiðslu á

dilkakjöti.  Hey frá 2004 voru almennt næg og góð, eftir góða tíð til sprettu og heyskapar um sumarið.

Veturinn var mildur og voraði ágætlega, í maí kom kuldatímabil en það var þurrt.  Sumarið var gott

og héldu grös sér vel fram eftir sumri. Veturinn kom þó heldur snemma með stórhríð í lok september

sem kom illa við haustbeit sláturlamba. Má leiða að því líkum að afurðir hefðu orðið enn meiri ef haustið

hefði verið betra, enda auðsjáanlegt að lömb voru víða farin að leggja af undir lok sláturtíðar, sem þó var

í fyrra fallinu.

Úr skýrslum fjárræktarfélaganna 2005

Þetta lítur út fyrir að verða eitt besta árið hjá Austur-Húnvetningum en nokkuð svipað og í

Vestur-Húnavatnssýslu og á Ströndum.

 

Tafla 1.

Fjárræktarfélag Fj. Fjöldi áa á skýrslu Reikn. kjötþ. eftir á m.lambi Reikn. kjötþ. eftir hv. á Fædd lömb e. 100 ær Lömb t. nytja e. 100 ær Fleirl. % Geldar %
Hólmavíkurhrepps 5 724 32,7 30,9 182 168 3,3 3,3
Blævur 3 835 32,3 30,5 177 163 6,5 2,8
Kaldrananeshrepps 4 878 33,5 32,0 182 174 4,5 2,9
Kirkjubólshrepps 13 2.754 31,6 30,0 191 176 9,7 3,0
Norðri 9 2.017 31,6 29,4 185 170 7,0 3,6
Stefnir 9 5.597 28,7 27,1 182 170 4,5 3,0
Von 10 2.039 29,3 27,6 185 171 6,5 2,5
Strandasýsla 2005 53 14.844 30,4 28,7 184 171 6,1 3,0
Strandasýsla 2004 63 15.517 30,5 29,0 184 172 5,8 2,6
Strandasýsla 2003 58 13.529 30,3 28,9 183 172 5,0 2,0
Strandasýsla 2002 53 12.435 29,7 28,3 184 172 5,0 2,0
Staðarhrepps 9 2.530 31,5 29,8 191 177 7,6 1,8
Víðdælinga 12 2.508 29,6 27,0 180 161 4,8 2,9
Ytri-Torfustaðahrepps 11 2.328 32,2 30,2 189 175 9,1 2,4
Fremri-Torfustaðahrepps 7 2.081 29,1 27,0 182 166 5,2 2,0
Þverárhrepps 6 1.343 30,9 26,8 174 157 5,3 7,7
Kirkjuhvammshrepps 12 2.962 34,4 32,6 197 181 13,4 2,2
V-Húnavatnssýsla 2005 57 13.752 31,5 29,2 187 171 8,0 2,8
V-Húnavatnssýsla 2004 79 19.226 29,6 27,6 182 168 5,8 3,2
V-Húnavatnssýsla 2003 65 15.129 30,1 28,4 184 171 6,0 3,0
V-Húnavatnssýsla 2002 61 13.082 29,8 28,0 181 168 6,0 3,0
Sveinstaðahreppur 13 4.246 28,4 25,9 178 161 5,2 4,2
Svínavatnshreppur 23 4.123 27,4 24,1 171 155 4,1 7,0
Skagahreppur 8 1.674 27,2 25,0 173 155 4,3 3,1
Engihlíðarhreppur 4 887 27,6 25,1 175 157 2,6 3,6
A-Húnavatnssýsla 2005 48 10.930 27,8 25,0 174 157 4,4 5,0
A-Húnavatnssýsla 2004 68 15.686 26,7 23,9 174 157 3,2 4,0
A-Húnavatnssýsla 2003 55 12.427 27,4 25,3 176 161 3,9 3,7
A-Húnavatnssýsla 2002 54 11.101 26,2 24,3 175 160 3,0 3,0
RHS 2005 158 39.526 30,0 27,9 182 167 6,3 3,5
RHS 2004 210 50.429 28,9 26,8 180 165 5,0 3,2
RHS 2003 163 37.942 29,5 27,8 182 169 5,0 3,0
RHS 2002 168 36.618 28,7 26,9 180 167 5,0 3,0

 

Í töflu 2 eru fimm afurðahæstu búin í hverri sýslu fyrir sig með að lágmarki 100 skýrslufærðar ær, fyrir

árið 2005. Efstu búin í V-Hún og á Ströndum raða sér jafnframt í efstu sætin á landsvísu enda um feikimiklar

afurðir eftir vetrarfóðraða á þar að ræða.

 

Tafla 2.  Fimm afurðahæstu búin í hverri sýslu fyrir sig með 100 skýrslufærðar ær eða fleiri árið 2005

Sýsla Eigendur Bær Fjöldi áa Kjöt kg e. hv. á Lömb til nytja
Strandir Björn og Guðbrandur Smáhömrum 236 36,1 1,89
Strandir Indriði og Lóa Skjaldfönn 205 35,4 1,71
Strandir Ragnar Bragason Heydalsá 212 34,1 1,87
Strandir Ragnheiður Jónsdóttir Gestsstöðum 108 34,0 1,92
Strandir Reynir og Ólöf Hafnardal 286 33,9 1,72
           
V-Hún Tryggvi og Stella Gröf 113 38,0 1,90
V-Hún Hjálmar og Guðlaug Bergsstöðum 348 36,4 1,96
V-Hún Ellert og Heiða Sauðá 355 35,5 1,90
V-Hún Heimir og Þóra Sauðadalsá 375 34,4 1,82
V-Hún Baldur og Olga Saurbæ 359 33,2 1,89
           
A-Hún Jóhanna og Gunnar Akri 188 31,9 2,02
A-Hún Sigursteinn Bjarnason Stafni 243 30,9 1,87
A-Hún Guðmundur og Ragnheiður Finnstungu 162 28,8 1,75
A-Hún Friðrik og Erla Gili 118 28,3 1,84
A-Hún Vignir og Helga Björg Höfnum 292 28,2 1,86

 

Í töflu 3 eru hæstu búin í hverri sýslu fyrir gerð í kjötmati, að því skilyrði uppfylltu að hlutfall

milli gerðar og fitu væri að lágmarki yfir 1,2. Gerðin hefur hækkað markvisst á undanförnum

árum og er greinilegt að mikill árangur er að nást þar í ræktunar­starfinu. Fita lækkar því miður

ekki jafn hratt en virðist þó altént ekki aukast að neinu marki.

 

 

Tafla 3. Hæsta kjötmat – með að lágmarki 1,2 fyrir hlutfall milli gerðar og fitu.

Sýsla Eigendur Bær Fj. slátur-lamba Fall-þungi Gerð Fita
Strandir Reynir og Ólöf Hafnardal 479 19,3 10,79 8,05
Strandir Björn og Guðbrandur Smáhömrum 314 18,3 10,70 7,55
Strandir Guðbrandur og Lilja Bassastöðum 312 18,5 10,33 7,91
Strandir Ragnar Bragason Heydalsá 327 17,4 10,24 6,36
Strandir Rögnvaldur Gíslason Gröf 283 18,2 10,15 7,12
             
V-Hún. Hjálmar og Guðlaug Bergsstöðum 672 18,2 11,03 6,95
V-Hún Þóra og Sigvaldi Urriðaá 476 17,8 10,91 7,88
V-Hún. Tryggvi og Stella Gröf 203 20,1 10,70 8,33
V-Hún Ásgeir og Sverrir Brautarholti 397 18,2 10,46 8,26
V-Hún Elín Anna og Ari G Bergsstöðum 563 17,8 10,36 8,06
             
A-Hún Ægir og Gerður Stekkjardal 192 19,35 10,52 7,64
A-Hún Jóhanna og Gunnar Akri 329 16,36 10,28 7,00
A-Hún Gauti og Rannveig Hvammi 225 16,43 9,20 7,34
A-Hún Jón og Stella Stóra-Búrfelli 215 16,41 9,10 7,11
A-Hún Jóhanna og Grímur Reykjum 261 15,8 9,09 6,88