Sauðfjárræktin 2004

Sauðfjárræktin 2004

 

Svanborg Þ. Einarsdóttir

Anna Margrét Jónsdóttir

 

Sauðfjárrækt í Húnaþingi og á Ströndum.

Þetta var gott afurða ár í sauðfjárrækt í Vestur-Húnavatnssýlu og á Ströndum enda veðráttan góð.

Fyrir Austur-Húnavatnssýlu var þetta heldur þurrt sumar og kom það fram á afurðum margra búa þar.

Úr skýrslum fjárræktarfélaganna 2004

Í töflu 1 er yfirlit yfir afurðir sauðfjárræktarfélaganna í Húnaþingi og á Ströndum.  Þátttaka hefur aukist í

skýrsluhaldi milli ára og sér í lagi í Austur-Húnavatnssýslu.

 

Tafla 1.

Fjárræktarfélag Félagar Fjöldi áa á skýrslu Reikn. kjötþ. eftir á m.lambi Reikn. kjötþ. eftir hverja á Fædd lömb e. 100 ær Lömb til nytja e. 100 ær Fleirl. % Geldar %
Hólmavíkurhrepps 6 1045 30,3 29 181 170 4,1 3,1
Blævur 4 1.104 31,4 29,1 181 165 7,1 2,9
Kaldrananeshrepps 4 876 31 29,8 181 172 3,9 2,1
Kirkjubólshrepps 13 2.807 30,5 29,1 192 178 9,3 2,2
Norðri 12 2.162 31,3 30,2 187 177 6,3 2,3
Stefnir 14 5.597 28,7 27,1 182 170 4,5 3
Von 10 1.926 30,6 28,8 184 171 5,4 2,8
Strandasýsla 2004 63 15.517 30,5 29,0 184 172 5,8 2,6
Strandasýsla 2003 58 13.529 30,3 28,9 183 172 5 2
Strandasýsla 2002 53 12.435 29,7 28,3 184 172 5 2
Staðarhrepps 12 3.561 29,5 27,3 185 169 5,9 2,6
Víðdælinga 12 2.480 28,6 26,7 180 165 3,5 2,7
Ytri-Torfustaðahrepps 19 4.082 28,6 26,4 183 166 6 3,1
Fremri-Torfustaðahrepps 14 4.268 28 26,3 181 167 5,4 3,1
Þverárhrepps 7 1370 29,1 26,9 172 160 3,8 5,1
Kirkjuhvammshrepps 15 3.465 33,7 32 192 178 10,4 2,3
V-Húnavatnssýsla 2004 79 19.226 29,6 27,6 182 168 5,8 3,2
V-Húnavatnssýsla 2003 65 15.129 30,1 28,4 184 171 6,0 3,0
V-Húnavatnssýsla 2002 61 13.082 29,8 28 181 168 6,0 3,0
Sveinstaðahreppur 26 8.033 26,6 24,3 176 160 4,1 4,2
Svínavatnshreppur 26 4.764 26,7 22,7 170 154 3,1 6
Skagahreppur 13 2.889 27 23,7 170 154 2,6 3,1
Engihlíðarhreppur 3 857 26,5 24,7 179 159 3,1 2,5

A-Húnavatnssýsla 2004

68 15.686 26,7 23,9 174 157 3,2 4,0
A-Húnavatnssýsla 2003 40 9.284 27,4 25,3 177 162 4,0 4,0
A-Húnavatnssýsla 2002 54 11.101 26,2 24,3 175 160 3,0 3,0
RHS 2004 210 50.429 28,9 26,8 180 165 5,0 3,2
RHS 2003 163 37.942 29,5 27,8 182 169 5,0 3,0
RHS 2002 168 36.618 28,7 26,9 180 167 5,0 3,0

Í töflu 2 eru fimm efstu búin í hverri sýslu með 100 skýrslufærðar ær eða fleiri árið 2004.

 

 

Tafla 2.  Fimm afurðahæstu búin á í hverri sýslu fyrir sig með 100 skýrslufærðar ær eða fleiri árið 2004

Sýsla Eigendur Bær Fjöldi áa Kjöt kg e. hv. á Lömb til nytja
Strandir Indriði og Lóa Skjaldfönn 218 38,9 1,82
Strandir Björn og Guðbrandur Smáhömrum 252 34,6 1,87
Strandir Reynir og Ólöf Hafnardal 252 34,4 1,87
Strandir Sigurður Jónsson St-Fjarðarhorni 215 33,6 1,93
Strandir Jón Stefánsson Broddanesi I 291 33,6 1,79
           
V-Hún Heimir og Þóra Sauðadalsá 348 38,2 1,96
V-Hún Ellert og Heiða Sauðá 362 37,6 1,98
V-Hún Tryggvi og Stella Gröf 133 37 1,83
V-Hún Hjálmar og Guðlaug Bergsstöðum 338 36,3 1,9
V-Hún Guðmundur og Helga Helguhvammi 270 33,7 1,79
           
A-Hún Sigursteinn Bjarnason Stafni 220 30,5 180
A-Hún Jóhanna og Gunnar Akri 182 30,2 181
A-Hún Pétur og Lauga Tjörn 109 29,3 176
A-Hún Friðrik og Erla Gili 114 28,2 173
A-Hún Jón og Eline Hofi, Vatnsdal 321 28,2 170

 

 

Í töflu 3 eru fimm efstu bú í hverri sýslu fyrir gerð á fleiri en 100 dilkum.

 

 

Tafla 3. Hæsta kjötmat – efstu fimm bæir í hverri sýslu

Sýsla Eigendur Bær Fj. slátur-lamba Fall-þungi Gerð Fita
Strandir Jón og Erna Broddanesi 487 18,1 10,33 7,51
Strandir Björn og Guðbrandur Smáhömrum 4002 17,8 10,15 7,42
Strandir Reynir og Ólöf Hafnardal 478 18,1 9,97 7,35
Strandir Rögnvaldur Gíslason Gröf 265 18 9,96 7,45
Strandir Björn Tofrason Melum 1 435 17,5 9,94 6,81
             
V-Hún. Hjálmar og Guðlaug Bergsstöðum 612 18,9 11,03 7,6
V-Hún Þóra og Sigvaldi Urriðaá 473 18,3 10,59 8,26
V-Hún. Elín Anna og Ari G Bergsstöðum 632 17 10,23 8,15
V-Hún Tryggvi og Stella Gröf 241 20,2 10,1 8
V-Hún Ásgeir og Sverrir Brautarholti 370 17,2 9,8 7,77
             
A-Hún Ægir og Gerður Stekkjardal 185 18,97 10,72 7,36
A-Hún Jóhanna og Gunnar Akri 306 16,37 10,32 7,31
A-Hún Pétur og Lauga Tjörn 204 16,6 9,18 7,32
A-Hún Sigursteinn Bjarnason Stafni 361 16,81 8,82 7,08
A-Hún Sævar og Anna Margrét Sölvabakka 618 16,31 8,79 6,87