Sauðfjárræktin 2003

Sauðfjárræktin 2003

 

Svanborg Þ. Einarsdóttir

Sauðfjárræktarráðunautur

 

Sauðfjárrækt í Húnaþingi og á Ströndum.

Ekki eru allar upplýsingar vegna ársins 2003 komnar til skila enn, þó þær séu með eindæmum

snemma á ferðinni þetta árið. Helsta skýringin á því er væntanlega gæðastýring í sauðfjárrækt en

haustuppgjör síðastliðins árs þarf að koma inn ekki síðar en 1. mars árið eftir svo búið teljist með

gæðastýrða framleiðslu.

 

Þetta var gott afurða ár í sauðfjárrækt enda veðráttan fádæma góð.

Úr skýrslum fjárræktarfélaganna 2003

Í töflu 1 er yfirlit yfir afurðir sauðfjárræktarfélaganna í Húnaþingi og á Ströndum.  Þátttaka hefur aukist

í skýrsluhaldi milli ára á Ströndum og í Húnaþingi vestra.  Austur Húnvetningum hefur fækkað samkvæmt

töflu 1 en þess skal getið að ekki eru allar skýrslur komnar úr uppgjöri frá BÍ.

 

Afurðir hafa aukist í öllum félögum en þó sér í lagi í Austur-Hún. en reiknaður kjötþungi eftir hverja

á hefur aukist um eitt kg.

 

Tafla 1. Yfirlit yfir afurðaskýrsluhald sauðfjárræktarfélaganna 2002

Fjárræktarfélag Félagar Fjöldi áa á skýrslu Reikn. kjötþ. eftir á m.lambi Reikn. kjötþ. eftir hverja á Fædd lömb e. 100 ær Lömb til nytja e. 100 ær Fleirl. % Geldar %
Hólmavíkurhrepps 6 991 30,6 29,4 184 173 3,7 1,6
Blævur 4 1.075 33,3 31,6 179 169 4,1 3,4
Kaldrananeshrepps 4 806 31,7 30,3 181 171 3,1 2,4
Kirkjubólshrepps 14 2.664 29,9 28,7 187 175 6,4 2,0
Norðri 10 1.667 31,7 30,0 185 173 4,9 3,2
Stefnir 10 4.438 29,1 27,8 181 170 3,3 2,4
Von 10 1.888 29,8 28,2 186 171 6,6 2,0
Strandasýsla 2003 58 13.529 30,3 28,9 183 172 5 2
Strandasýsla 2002 53 12.435 29,7 28,3 184 172 5 2
Staðarhrepps 12 3.41 30,2 28,4 187 174 6,0 2,7
Víðdælinga 10 2.065 28,4 26,6 175 161 3,6 3,5
Ytri-Torfustaðahrepps 17 3.596 29,8 27,8 183 171 5,3 2,5
Fremri-Torfustaðahrepps 9 2.769 28,7 27,1 181 169 4,6 2,1
Þverárhrepps 5 910 28,1 26,6 175 165 5,0 2,9
Kirkjuhvammshrepps 12 2.370 34,6 33,4 194 183 11,0 1,9
V-Húnavatnssýsla 2003 65 15.129 30,1 28,4 184 171 6 3
V-Húnavatnssýsla 2002 61 13.082 29,8 28,0 181 168 6 3
Sveinstaðahreppur 16 4.957 28,0 26,4 178 165 4,1 3,4
Svínavatnshreppur 17 2.997 26,7 24,0 174 161 3,4 4,1
Skagahreppur 7 1.330 27,0 24,3 177 155 4,0 3,1
A-Húnavatnssýsla 2003 40 9.284 27,4 25,3 177 162 4 4
A-Húnavatnssýsla 2002 54 11.101 26,2 24,3 175 160 3 3
RHS 2003 163 37.942 29,5 27,8 182 169 5 3
RHS 2002 168 36.618 28,7 26,9 180 167 5 3

 

Í töflu 2 eru þau bú sem náðu yfir 28 kílóum af kjöti eftir vetrarfóðraða á og með 100 skýrslufærðar ær

eða fleiri árið 2003.  Að þessu sinnu eru það 67 bú sem ná þessu marki en þau voru aðeins 52 í fyrra.

 

Tafla 2.  Afurðahæstu búin með 100 skýrslufærðar ær eða fleiri árið 2003

Sýsla Eigendur Bær Fjöldi áa Kjöt kg Lömb til nytja
Strandir Indriði og Lóa Skjaldfönn 213 38,3 177
Strandir Reynir og Ólöf Hafnardal 254 37,4 188
V-Hún Heimir og Þóra Sauðadalsá 338 37,0 201
V-Hún Ellert og Heiða Sauðá 357 36,7 193
V-Hún Hjálmar og Guðlaug Bergsstöðum 326 35,7 190
V-Hún Tryggvi og Stella Gröf 152 34,7 181
V-Hún Guðmundur og Helga Helguhvammi 290 34,3 182
Strandir Ragnheiður Jónsdóttir Gestsstöðum 118 34,2 193
Strandir Nanna Magnúsdóttir Kálfanesi II 131 33,0 188
V-Hún Baldur og Olga Saurbæ 302 32,9 191
V-Hún Þóra og Sigvaldi Urriðaá 313 32,7 179
Strandir Björn og Guðbrandur Smáhömrum 266 32,6 179
V-Hún Elín Anna og Ari Bergsstöðum 299 32,5 188
V-Hún Benedikt og Heiðrún Neðri-Torfustöðum 220 32,1 185
Strandir Sigurður Jónsson St-Fjarðarhorni 214 32,0 188
Strandir Guðjón Jónsson Gestsstöðum 111 31,9 182
V-Hún Böðvar Sigvaldi og Ólöf Tannastöðum 166 31,7 172
V-Hún Ásgeir og Sverrir Brautarholti 236 31,5 185
V-Hún Gunnar og Matthildur Þóroddsstöðum 322 31,5 187
Strandir Birna og Ingi Kaldrananesi 196 31,3 173
Strandir Björn Torfason Melum 1 267 31,2 178
A-Hún Jóhanna og Gunnar Akri 185 31,2 179
Strandir Jón Stefánsson Broddanesi I 304 31,1 169
Strandir Jóhann og Jóna Laxárdal 621 31,1 180
Strandir Hrólfur Guðjónsson Heiðarbæ 142 31,0 182
A-Hún Sigursteinn Bjarnason Stafni 209 31,0 184
V-Hún Marsibil Ágústsdóttir Stóru-Borg 117 31,0 191
Strandir Jón Gústi Jónsson Steinadal 175 30,8 175
V-Hún Björn Sigurvaldason Litlu-Ásgeirsá 273 30,7 174
V-Hún Haukur og Marina Haugi 343 30,7 184
Strandir Einar og Guðbrandur Broddanesi 204 30,5 174
Strandir Félagsbúið Odda 228 30,1 169
V-Hún Gunnar og Gréta Efri-Fitjum 488 30,0 173
V-Hún Þorsteinn og Aðalheiður Reykjum 2 542 30,0 177
Strandir Guðbrandur Sverrisson Bassastöðum 203 29,9 168
Strandir Svanur Hólm Ingimundarson Gautshamri 179 29,8 174
A-Hún Friðrik og Erla Gili 127 29,8 178
V-Hún Skúli og Ólöf Tannstaðabakka 107 29,8 184
V-Hún Eggert Pálsson Bjargshóli 308 29,7 179
V-Hún Jóhann og Þórunn Akurbrekku 303 29,6 179
V-Hún Guðmundur Karlsson Mýrum III 172 29,5 172
A-Hún Steingrímur og Halldóra Litlu-Giljá 310 29,5 184
Strandir Marta Sigvaldadóttir Stað 229 29,4 179
A-Hún Ellert Pálmason Bjarnastöðum 593 29,1 168
Strandir Bjarni Eysteinsson Bræðrabrekku 178 29,1 171
Strandir Sigursteinn Sveinbjörnsson Litlu-Ávík 208 29,0 177
Strandir Gunnar og Þorgerður Bæ II 515 29,0 177
A-Hún Ægir og Gerður Stekkjardal 148 28,9 165
Strandir Bragi Guðbrandsson Heydalsá 171 28,9 175
Strandir Haraldur Guðmundsson Stakkanesi 210 28,7 163
A-Hún Pétur og Lauga Tjörn 109 28,7 172
V-Hún Guðmundur Kristjánsson Syðri-Jaðri 299 28,6 159
Strandir Fjárbúið Innra-ósi 209 28,6 169
Strandir Guðmundur Waage Skálholtsvík 517 28,6 170
Strandir Ágúst Gíslason Steinstúni 155 28,5 177
Strandir Jón Kristinsson Klúku 197 28,5 180
V-Hún Böðvar Sigvaldi og Ólöf Mýrum II 225 28,4 174
Strandir Hjalti Guðmundsson 321 28,3 165
Strandir Matthías og Hafdís Húsavík 343 28,3 174
V-Hún Ögn og Benedikt Krossanesi 262 28,3 179
V-Hún Halldór Líndal Jósafatsson Vatnshóli 228 28,2 166
V-Hún Sólrún og Börkur Núpsdalstungu 192 28,2 172
V-Hún Stefán Böðvarsson Mýrum II 256 28,1 174
V-Hún Þorvaldur Pálsson Ytra-Bjargi 289 28,1 176
Strandir Halldóra Guðjónsdóttir Heydalsá 157 28,0 170
Strandir Hávarður Benediktsson Kjörvogi 156 28,0 172

 

Að þessu sinni hefur búum með yfir 20 kg eftir veturgamla á fjölgað um helming eða úr 4 í 8.

Tafla 3.  Bú með mestar afurðir eftir veturgamlar ær.

Sýsla Eigendur Bær Fjöldi áa Kjöt kg Lömb til nytja
V-Hún Tryggvi og Stella Gröf 15 26,4 147
V-Hún Elín Anna og Ari Bergsstöðum 97 23,8 138
V-Hún Ellert og Heiða Sauðá 74 22,5 122
V-Hún Heimir og Þóra Sauðadalsá 78 22,2 127
V-Hún Guðmundur og Helga Helguhvammi 42 20,4 107
A-Hún Kristján og Steinar Steinnýjarstöðum 11 20,4 118
Strandir Björn og Guðbrandur Smáhömrum 60 20,3 124
V-Hún Hjálmar og Guðlaug Bergssstöðum 79 20,3 109

 

Það verður ekki sagt annað en mikil sprenging hafi orðið í kjötmatinu en nú eru 69 bú á þjónustusvæði

RHS sem ná yfir 8 fyrir gerð og yfir 1,2 í hlutfall milli gerðar og fitu.  Í fyrra voru búin ekki nema 29 sem

náðu þessum mörkum.

 

Tafla 4. Hæsta kjötmat – yfir 8 fyrir gerð og yfir 1,2 fyrir hlutfall milli gerðar og fitu.

Sýsla Eigendur Bær Fj. slátur-lamba Fall-þungi Gerð Fita Hlutfall gerð/fita
Strandir Ásdís Jónsdóttir Steinadal 18 17,18 9,83 5,67 1,73
Strandir Jón Gústi Jónsson Steinadal 193 17,17 9,51 6,26 1,52
A-Hún Ægir og Gerður Stekkjardal 219 17,43 9,62 6,58 1,46
Strandir Marta Sigvaldadóttir Stað 397 15,96 8,72 6,03 1,45
Strandir Jón Kristinsson Klúku 356 15,58 8,34 5,81 1,44
Strandir Valgeir Benediktsson Árnesi II 164 1,25 8,97 6,26 1,43
V-Hún. Skúli og Ólöf Tannstaðabakka 182 15,67 8,73 6,10 1,43
Strandir Kristján Albertsson Melum II 292 16,41 9,58 6,75 1,42
V-Hún. Ingvar og Malin Syðra-Kolugili 193 16,44 10,21 7,25 1,41
Strandir Reynir Björnsson Miðdalsgröf 444 15,55 8,40 6,03 1,39
A-Hún Jón og Eline Hofi 564 16,02 8,28 5,95 1,39
Strandir Jón Stefánsson Broddanesi I 448 17,95 10,29 7,43 1,38
Strandir Guðjón Sigurgeirsson Heydalsá 111 15,53 8,68 6,27 1,38
A-Hún Jón og Kristjana Stella Stóra-Búrfelli 257 16,71 9,35 6,82 1,37
A-Hún Ragnar og Aðalbjörg Bakkakoti 23 16,38 8,00 5,87 1,36
A-Hún Finnur Karlsson Víkum 500 15,64 8,70 6,41 1,36
A-Hún Stefanía og Bjarki Breiðavaði 284 14,75 8,73 6,46 1,35
Strandir Halldóra Guðjónsdóttir Heydalsá 229 15,76 8,85 6,57 1,35
Strandir Drífa Hrólfsdóttir Ytra-Ósi 273 15,91 8,74 6,49 1,35
A-Hún Vignir og Helga Björg Höfnum 375 15,43 8,59 6,39 1,34
V-Hún. Guðmundur Kristjánsson Syðri-Jaðri 452 17,69 10,44 7,77 1,34
V-Hún. Gunnar og Matthildur Þóroddsstöðum 465 16,97 10,00 7,49 1,34
A-Hún Björn og Dagný Ytra-Hóli 123 16,28 8,95 6,71 1,33
V-Hún. Hjálmar og Guðlaug Bergsstöðum 552 18,35 10,52 7,93 1,33
A-Hún Jónanna og Gunnar Akri 276 17,16 10,49 7,99 1,31
A-Hún Sigurður og Þóra Stóru-Giljá 968 14,81 8,09 6,17 1,31
Strandir Björn Torfason Melum 1 457 17,08 9,63 7,36 1,31
A-Hún Jóhanna og Grímur Reykjum 211 15,07 8,87 6,78 1,31
A-Hún Árni og Björg Sölvabakka 615 16,71 9,07 6,95 1,31
V-Hún. Hafdís Þorsteinsdóttir Hvalshöfða 80 15,73 8,30 6,36 1,31
Strandir Ragnar Bragason Heydalsá 75 16,09 9,04 6,93 1,30
Strandir Hrólfur Guðjónsson Heiðarbæ 261 17,03 9,09 6,99 1,30
A-Hún Einar og Sigríður Hjallalandi 736 15,8 8,17 6,29 1,30
V-Hún. Ingvar Jón Jóhannsson Víðidalstungu II 406 15,71 8,30 6,40 1,30
Strandir Rögnvaldur Gíslason Gröf 250 17,85 9,75 7,52 1,30
Strandir Bragi Guðbrandsson Heydalsá 234 16,15 9,04 6,99 1,29
Strandir Sigursteinn Sveinbjörnsson Litlu-Ávík 366 15,95 8,71 6,74 1,29
Strandir Hjalti Guðmundsson 461 16,72 9,43 7,33 1,29
Strandir Nanna Magnúsdóttir Kálfanesi II 221 17.,57 9,67 7,54 1,28
Strandir Bjarni Eysteinsson Bræðrabrekku 307 16,74 8,97 7,02 1,28
V-Hún. Maríanna og Garðar Stórhóli 450 16,03 8,31 6,51 1,28
Strandir Björn og Guðbrandur Smáhömrum 411 17,1 9,55 7,51 1,27
V-Hún. Sigvaldi og Þóra Urriðaá 499 18,15 10,70 8,45 1,27
V-Hún. Björn Sigurvaldason Litlu-Ásgeirsá 458 17,24 8,88 7,03 1,26
A-Hún Sigursteinn Bjarnason Stafni 333 16,54 8,65 6,85 1,26
A-Hún Þorleifur og Kristín Sólheimum 213 15,43 8,35 6,62 1,26
Strandir Guðmundur Þorsteinsson Finnbogastöðum 234 15,8 8,71 6,92 1,26
Strandir Jón Eysteinn Bjarnason Bræðrabrekku 92 16,93 9,24 7,36 1,26
Strandir Sigurður Jónsson St-Fjarðarhorni 377 16,59 8,37 6,67 1,25
V-Hún. Konráð Jónsson Böðvarshólum 136 18,19 9,37 7,47 1,25
Strandir Bjarni Þ. Sigurðsson St-Fjarðarhorni 126 16,19 8,19 6,54 1,25
V-Hún. Tryggvi og Stella Gröf 293 19,06 9,64 7,74 1,25
Strandir Einar og Guðbrandur Broddanesi 344 17,37 8,85 7,14 1,24
Strandir Guðbrandur Sverrisson Bassastöðum 311 17,11 9,11 7,36 1,24
A-Hún Ellert Pálmason Bjarnastöðum 939 16,9 8,73 7,07 1,23
Strandir Ólöf og Reynir Hafnardal 430 19,39 10,51 8,55 1,23
Strandir Ragnheiður Jónsdóttir Gestsstöðum 213 17,45 8,87 7,23 1,23
A-Hún Sigurður Ingi og Birgitta Syðri-Löngumýri 179 16,38 8,03 6,55 1,23
A-Hún Kristján og Steinar Steinnýjarstöðum 110 17,72 9,53 7,83 1,22
V-Hún. Halldór Líndal Jósafatsson Vatnshóli 606 17,02 9,43 7,76 1,22
V-Hún. Benedikt og Heiðrún N-Torfustöðum 368 17,23 8,89 7,32 1,21
V-Hún. Elín Anna og Ari Bergsstöðum 604 17,2 9,90 8,16 1,21
Strandir Matthías og Hafdís Húsavík 562 16,17 8,18 6,75 1,21
V-Hún. Ásgeir og Sverrir Brautarholti 420 9,11 9,11 7,52 1,21
V-Hún. Jóhann og þórunn Akurbrekku 497 16,36 8,83 7,29 1,21
V-Hún. Gunnar og Gréta Efri-Fitjum 813 17,03 9,72 8,04 1,21
Strandir Guðjón Jónsson Gestsstöðum 186 17,26 8,84 7,34 1,20
V-Hún. Haukur og Marína Haugi 585 16,48 8,91 7,41 1,20