Skýrsluhald

Sauðfjárræktin
Hér fyrir neðan má skoða helstu niðurstöður sauðfjárræktarinnar eftir árum. Má þarna finna efstu bæi hvað varðar afurðir eftir á og kjötmat, umfang sæðinga og lambaskoðana, niðurstöður fjárræktarfélaganna og fleiri mola úr sauðfjárræktinni.

Sauðfjárræktin 2011
Sauðfjárræktin 2010
Sauðfjárræktin 2009
Sauðfjárræktin 2008
Sauðfjárræktin 2007
Sauðfjárræktin 2006
Sauðfjárræktin 2005
Sauðfjárræktin 2004
Sauðfjárræktin 2003

Lambaskoðanir og sæðingar

Verðmæti afurða
Ráðunautar Búgarðs hafa útbúið reikningskjal þar sem sauðfjárbændur geta sett inn lykiltölur úr skýrsluhaldsniðurstöðum til að fá fram verðmæti afurða búsins. Það er þó bara miðað við afurðir fullorðinna áa. Þar geta bændur séð hvaða áhrif breytingar á lykiltölum skýrsluhaldsins hafa áhrif á krónutölu innleggsins. Lykiltölurnar eru fjöldi fullorðinna áa, fjöldi lamba til nytja, fallþungi, og einkunn fyrir gerð og fitu. Þetta er líkan sem gefur nálgun á raunverulegt verðmæti og á að nota til að fá fram vísbendingar um mögulegar breytingar á verðmæti afurðanna. Líkanið er hægt að nálgast hér fyrir neðan.

Verðmæti afurða