Gæðastýringar- og jöfnunargreiðslur

Greiðslur á ærgildi, jöfnunar- og gæðastýringargreiðslur

2008

Greiðslur á ærgildi nema 4.944 kr árið 2008.

2007

Greiddar voru 97,23 kr/kg kjöts í gæðastýrðri framleiðslu árið 2007.

Greiddar voru 125,37 kr/kg í jöfnunargreiðslugrunni.

2006

Gæðastýrð framleiðsla ársins 2006 var alls 6.670.166,7 kg og endanleg greiðsla á kg varð því 84,79 krónur.

Virkur greiðslugrunnur vegna jöfnunargreiðslna var 698.418 kg og nam greiðsla 116,37 krónur á kg.