Álag á sumarslátrun 2009

Sumarið 2009 verður greitt álag á dilkaslátrun utan álagstíma. Álagsgreiðslurnar eru sem fyrr greiddar á dilka í flokkunum EURO og í fituflokkum 1, 2, 3 og 3+.

Vika 33 9.-15. ágúst 2009 1.200 kr/dilk
Vika 34 16.-22. ágúst 2009 900 kr/dilk
Vika 35 23.-29. ágúst 2009 600 kr/dilk
Vika 36 30.ág-5. sept 2009 300 kr/dilk