
Bjargráðasjóðsumsóknir vegna uppskerubrests af völdum kals eða bruna
Hér geta þeir sem urðu fyrir miklum uppskerubresti í sumar vegna kals eða þurrka nálgast umsókn vegna uppskerubrests af völdum kals eða bruna. Til að sækja um þarf bústofn og Meira →
Litlar vatnsaflsvirkjanir
Í meðfylgjandi skjali má finna allt það helsta sem menn þurfa að hafa í huga varðandi uppsetningu á litlum vatnsaflsvirkjunum til sveita. Í bæklingnum er tekið á málum eins og Meira →
Dagatal ómskoðunar nú í haust
08/02/2012 Dagatal ómskoðunar nú í haust Tíminn líður og senn styttist í lambaskoðunarvertíð. Nú þegar eru fyrstu bændur byrjaðir að panta daga. Hér má finna Dagatal ómskoðunar 2012 eins og Meira →
Lokun í júlí
Samkvæmt venju verða skrifstofur BHS lokaðar í júlímánuði. Opnað verður aftur 1. ágúst næstkomandi. Ef mikið liggur við verður hægt að ná í ráðunauta heima við eða í farsíma. (Gunnar Meira →
Líflambakaup
Þeir sem hyggjast kaupa líflömb skulu sækja um það til Matvælastofnunar fyrir 1. júlí rafrænt á heimasíðu stofnunarinnar www.mast.is. Þeir sem ekki treysta sér til að sækja sjálfir um rafrænt, Meira →
Þróun í búfjárfjölda á svæðinu
Nú er búið að skrá vorskýrslur búfjáreftirlits og hægt að skoða fjölda búfjár og þróun í því undanfarin 12 ár hér á heimasíðunni okkar. Fénu fækkar örlítið í öllum sýslum Meira →
Kynbótasýning á Hvammstanga – holl á yfirliti 25 maí 2012
Í meðfylgjandi skrá er röð hrossa og knapa á yfirlitssýningu á Hvammstanga föstudaginn 25 maí 2012 sem hefst kl 9 Holl-yfirlit- Hvst 2012
Kynbótasýning hrossa á Hvammstanga – Hollaröð
Kynbótasýning á Hvammstanga maí 2012 – Röð knapa í hollum Knapar ráða í hvaða röð þeir mæta með sín hross nema í seinna holli á þriðjudeginum er eingöngu gert ráð Meira →
Kynbótasýning á Hvammstanga hefst þriðjudaginn 22 maí 2012 kl 14
Ath breyttan tíma !! Kynbótasýning hrossa hefst á Hvammstanga þriðjudaginn 22. maí kl 14 !! Nú hafa verið skráð um 90 hross á sýninguna og hefjast dómar kl 14 þriðjudaginn Meira →