Í gær var gamla góða NMT kerfið lagt niður fyrir fullt og allt og þar með lagðist niður gamla farsímanúmerið sem hringt hefur verið í til að panta kúasæðingar í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi. Í staðinn er komið nýtt talhólfsnúmer til að panta sæðingar.
Nýja númerið er: 871-1739