Nýtt fréttabréf

Nýtt fréttabréf ætti að berast bændum í dag. Í því er m.a. minnt á að frestur til umsókna úr Bjargráðasjóði vegna fjártjóns í kjölfar óveðursins í september síðastliðnum rennur út 1. febrúar næstkomandi. Einnig eru teknar saman helstu niðurstöður úr lambaskoðuninni síðasta haust, sæðingum og jarðræktarúttektum og sitthvað fleira. Fréttabréfið má lesa hér á vefnum með því að smella á „Fréttabréf“ hér á stikunni vinstra megin.

Posted in BHS