Nýtt fréttabréf kemur til bænda á morgun

Í fréttabréfinu er m.a. kynbótasýning hrossa auglýst en hún verður haldin á Blönduósi fimmtudag 5. júní og föstudag 6. júní n.k. Eins er fyrirhugað að fá Árna Snæbjörnsson í heimsókn nú í júní til að leiðbeina bændum með nýgröft eða endurnýjun á framræslu. Fréttabréfið er hægt að nálgast hér á síðunni undir liðnum Fréttabréf. KÓE

Posted in BHS