Nýtt fréttabréf er komið út

Nýtt fréttabréf kemur út til bænda í dag. Þar er auglýst námskeið um fjósbyggingar sem verður haldið þriðjudaginn 22. janúar. Einnig er gert grein fyrir lambaskoðunum síðasta haust og listaðar upp stigahæstu lambhrútar efitr sýslum. Einnig er auglýst eftir málefnum sem aðildarfélagar búnaðarsambandsins hafa áhuga á að verði fjallað um á Búnaðarþingi sem hefst nú í byrjun mars. Fréttabréfið má sjá í heild sinni undir liðnum Fréttabréf.
KÓE

Posted in BHS