Nýtt fréttabréf BHS

Nýtt fréttabréf BHS er komið út. Í því er m.a. að finna nýja gjaldskrá vegna kúasæðinga á svæði BHS, upplýsingar um þróunar- og jarðabótaverkefni og annan fróðleik. Fréttabréfið má einnig nálgast hér á heimasíðunni. Eldri fréttabréf eru jafnframg geymd undir „Fréttabréf“.til vinstri á síðunni.

Posted in BHS