Nýtt fréttabréf

Nýtt fréttabréf er komið út og fer í dreifingu á morgun 20. febrúar. Þar ber margt á góma, m.a. er auglýstur kornræktarfundur sem haldinn verður þriðjudaginn 26. febrúar næstkomandi, niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt fyrir árið 2007 kynntar og margt fleira. Fréttabréfið má jafnframt nálgast hér.

Posted in BHS