Nýtt fréttabréf

Nýtt fréttabréf er að líta dagsins ljós og fer í dreifingu á morgun vonandi á öllu svæðinu. Í því eru auglýst námskeið í www.jörð.is, gæðastýringu og ullarflokkun. Einnig er minnt á úttektir jarðabóta, skráningu lambadóma og skýrsluhald í hrossarækt. Fréttabréfið í heild sinni má nálgast hér.

Posted in BHS