Nýtt fréttabréf ætti að berast bændum á svæðinu okkar í dag. Í því er m.a. fjallað um niðurstöður heysýna sem tekin voru síðastliðið sumar, fjallað um fóðrun ásetningslamba, auk hefðbundinnar umfjöllunar um skýrslur í sauðfjár- og hrossarækt og sitt hvað fleira. Bréfið má einnig nálgast með því að smella hér