Nýtt fréttabréf

Nýtt fréttabréf er komið á pósthúsið og dreifist vonandi um sveitir í Húnavatnssýslum og á Ströndum á morgun. Það fjallar fyrst og fremst um hauststarfið í sauðfjárræktinni en einnig er örfáum orðum eytt í heysýnatöku og jarðabótaúttektir. Bréfið er einnig aðgengilegt hér vinstra megin á heimasíðunni undir Fréttabréf

Posted in BHS