Mjólkurframleiðsla og nautgriparækt

Beingreiðslur mjólkur

Heildargreiðslumark er ákveðið árlega með reglugerð, heildarbeingreiðslur eru ákveðnar í fjárlögum á grundvelli samnings um starfsskilyrði mjólkurframleiðslunnar 2005-2012.

Reglugerð um beingreiðslur mjólkur 2008/2009

Skipting skv. gildandi reglugerðum við síðustu greiðslu:

A-hluti: 47,67%   Er greiddur á greiðslumark óháð framleiðslu, að því tilskyldu að hún nái  90% a f greiðslumarki verðlagsársins.
B-hluti: 35,45%   Greiðist á framleiðslu innan greiðslumarks. Greitt er fyrsta virkan dag hvers mánaðar fyrir innlegg næst síðasta mánaðar.
C-hluti: 16,88%   Er álagsgreiðsla greidd á framleiðslu átta mánuði ársins.
4/30 hlutar eru greiddir í nóvember út á innlegg í september,
2/30 hlutar eru greiddir í desember út á innlegg í október,
16/30 hlutar eru greiddir í janúar-apríl út á innlegg í nóvember-febrúar. Einingaverðið er breytilegt í hverjum mánuði í réttu hlutfalli  við dagafjölda mánaðarins og  í öfugu hlutfalli við heildarinnlegg mánaðarins á landsvísu,
3/30 hlutar eru greiddir í september út á innlegg í júlí,
5/30 hlutar eru greiddir í október út á innlegg í ágúst.
Greitt er fyrsta virkan dag hvers mánaðar fyrir innlegg næstsíðasta mánaðar.

Að því marki sem beingreiðslur ganga ekki út eftir uppgjör innan greiðslumarks eru greiddar hlutfallslega á framleiðslu umfram greiðslumark .
Einingaverð beingreiðslna reiknast þannig að  heildarupphæð beingreiðslna verðlagsársins er deilt  með heildargreiðslumarkinu.

Einingaverð á verðlagsárinu:

 Ár
Greiðslumánuður
A-hluti
kr/ltr.
 Verðlagsár
A-hluta
B-hluti
kr./ltr.
C-hluti
kr./ltr.
 Verðlagsár
B/C hluta
 2008  september
17,8121
08/09
13,8073
7,1001
 07/08
 2008  október
17,9730
 08/09
13,9320
12,9207
 07/08
 2008  nóvember
18,1281
 08/09
13,4810
10,4709
 08/09
 2008  desember
18,5188
 08/09
13,7716
5,4040
08/09
 2009  janúar
18,4482
 08/09
13,7191
11,4048
08/09
 2009  febrúar
18,4482
 08/09
13,7191
10,2000
08/09
 2009  mars
18,4482
 08/09
13,7191
9,9871
08/09
 2009  apríl
18,4482
 08/09
13,7191
9,7525
08/09

 

Einingaverð fyrri verðlagsára

 

Gripagreiðslur


Gripagreiðslur eru  greiddar  á   mjólkur- og  holdakýr  sem  skráðar  eru  í  einstaklingsmerkingakerfinu Mark.

Reglugerð um gripagreiðslur á lögbýlum