Kostnaður við uppeldi á kvígum

Kúabændur þurfa árlega að skipta út um þriðjungi af sínum mjólkurkúm að meðaltali fyrir kvígur úr uppeldi. Fylgir því eðlilega ærinn kostnaður.
Á heimasíðu BÍ má finna reiknilíkan sem hægt er að nota til að áætla kostnað við uppeldi á kvígum.