Námskeið í sauðfjársæðingum

Haldið verður námskeið í sauðfjársæðingum á Hesti, Borgarfirði.

Tími: Þri. 29. nóv, kl. 13:00-18:00 (6,5 kennslustund) á Hesti í Borgarfirði. Umsóknafrestur til ca. 23. nóvember.
Kennari: Þorsteinn Ólafsson dýralæknir.

Verð: 9.200 kr. (Námskeiðið er styrkhæft gegnum Starfsmenntasj.bænda)

Skráningar: endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000 – fram komi fullt nafn, kennitala, heimilisfang, sími og netfang.

Staðfestingargjald: Staðfesta þarf skráningu með því að millifæra 1800 kr (óafturkræft) á reikninginn 354-26-4237, kt. 411204-3590, senda kvittun á endurmenntun@lbhi.is

Posted in BHS