Meistaramót Íslands í rúningi

Meistaramót Íslands í rúningi verður haldið í tengslum við Haustfagnað í Dölum laugardaginn 24. október nk. Hún fer fram í Reiðhöllinni í Búðardal og hefst kl. 15:00. Keppnin verður með sambærilegu fyrirkomulagi og á síðasta ári nema hvað bætt verður við flokki óvanra rúningsmanna. Allar nánari upplýsingar og skráningar eru hjá Helga Hauk í síma 865-1717 eða helgi@isbu.is.

Nánari upplýsingar um „Haustfagnað í Dölum“ er að finna á vefsíðunni www.dalir.is

Posted in BHS