Litlar vatnsaflsvirkjanir


Í meðfylgjandi skjali má finna allt það helsta sem menn þurfa að hafa í huga varðandi uppsetningu á litlum vatnsaflsvirkjunum til sveita.
Í bæklingnum er tekið á málum eins og vatnsafli, vatnamælingum, mannvirkjum, vél – og rafbúnaði, ráðstöfun orkunnar og samskipti við opinbera aðila svo eitthvað sé nefnt.
Þeir sem hafa áhuga og möguleika á virkjun vatnsafls heima á bæjum eru hvattir til að kynna sér efni hans.

Litlar-vatnsaflsvirkjanir-2-utgafa

Posted in BHS