Líflambakaup

Þeir sem hyggjast kaupa líflömb skulu sækja um það til Matvælastofnunar fyrir 1. júlí á sérstökum eyðublöðum, sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar www.mast.is . Matvælastofnun veitir leyfi fyrir 1. ágúst eða hafnar umsókninni ef umsækjandi uppfyllir ekki skilyrði reglugerðarinnar.

Listi yfir þá sem fengið hafa leyfi til sölu á líflömbum er sömuleiðis á heimasíðunni.

Posted in BHS