Kynningarfundir á sæðingastöðvahrútunum

Haldnir verða kynningarfundir á stöðvarhrútunum með Jóni Viðari á eftirtöldum stöðum:
Sævangi á Ströndum þri. 17. nóv kl. 13:30
Gauksmýri, V-Hún þri. 17. nóv kl. 20:30
Hrútaskráin verður væntanlega komin þá og verður dreift á fundunum. Allir áhugasamir sauðfjárræktendur hvattir til að mæta!!!

Posted in BHS