Kynningarfundir á hrútakosti sæðingastöðvanna

Haldnir verða kynningarfundir á hrútum sæðingastöðvanna með á eftirtöldum stöðum:

Föstudagur 24. nóv.        kl. 13:30        Salur BHS á Blönduósi

Mánudagur 27. nóv       kl. 13:30        Sævangur, Ströndum

Mánudagur 27. nóv.       kl. 20:00        Ásbyrgi, Miðfirði

Hrútaskráin ætti að vera farin í dreifingu fyrir fundinn en verður dreift á fundunum ella. Allir áhugasamir sauðfjárræktendur hvattir til að mæta!!!

Einnig má nálgast hrútaskrána hér: Hrútaskrá 2017-2018

Posted in BHS