Kynbótasýning hrossa á Blönduósi

Kynbótasýning hrossa fer fram á reiðvellinum við hesthúsahverfið á Blönduósi 15-17 ágúst

Nánari tímasetningar fara eftir þáttöku og verða nánar auglýstar síðar en ekki er víst að það þurfi að nota nema tvo sýningardaga

Posted in BHS