Kynbótasýning hrossa á Blönduósi – yfirlitssýningu lokið


Lokið er yfirlitssýningu kynbótahrossa á Blönduósi – 30 hross komu til dóms og 22 voru fulldæmd.

Fjögur hross fengu yfir 8 í aðaleinkunn en hæst dæmda hross á mótinu var 8 vetra Svartbaksdóttir – Erla frá Gauksmýri en hún hlaut 7,65 fyrir sköpulag og 8,50 fyrir hæfileika og 8,16 í aðaleinkunn.

Alla dóma frá sýningunni má sjá hér fyrir neðan

Héraðssýning í Húnaþingi

Land: IS – Mót númer: 07 – 05.06.2007
Íslenskur dómur
Sýningarstjóri: Gunnar Ríkharðsson
Dómari 1: Sigurður Oddur Ragnarsson
Dómari 2: Sigbjörn Björnsson
Dómari 3: Guðlaugur V. Antonsson
Annað starfsfólk: Svanborg Einarsdóttir, Kristján Eymundsson

Einstaklingssýndir stóðhestar 6 vetra

IS2001156999 Skuggi frá Sturluhóli
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Guðmundur Eyþórsson
Eigandi: Guðmundur Eyþórsson
F: IS1992156790 Ljúfur frá Kúskerpi
Ff: IS1989158506 Gammur frá Vatnsleysu
Fm: IS19ZZ256366 Harpa frá Hjaltabakka
M: IS1986256999 Hrefna frá Sturluhóli
Mf: IS1971125190 Júpiter frá Reykjum
Mm: IS1965255498 Nótt frá Hlíð
Mál: 140 – 129 – 132 – 68 – 143 – 37 – 50 – 43 – 6,7 – 32,5 – 20,5
Hófamál: Vfr: 8,4 – Va: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 = 7,88
Hæfileikar: 7,0 – 6,5 – 5,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 6,84
Aðaleinkunn: 7,25
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Jakob Víðir Kristjánsson

Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra

IS2002155416 Grettir frá Grafarkoti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Herdís Einarsdóttir, Indriði Karlsson
Eigandi: Herdís Einarsdóttir, Indriði Karlsson
F: IS1994184184 Dynur frá Hvammi
Ff: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm: IS1978257277 Djásn frá Heiði
M: IS1987255411 Ótta frá Grafarkoti
Mf: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Mm: IS1972237267 Hjálp frá Stykkishólmi
Mál: 140 – 128 – 135 – 62 – 142 – 34 – 46 – 41 – 6,4 – 30,5 – 19,0
Hófamál: Vfr: 8,8 – Va: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,14
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,10
Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Herdís Einarsdóttir

IS2002125041 Frægur frá Flekkudal
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Guðný G Ívarsdóttir
Eigandi: Elín Bergsdóttir
F: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Ff: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Fm: IS1978257260 Abba frá Gili
M: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
Mf: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Mm: IS1977286005 Drottning frá Stóra-Hofi
Mál: 144 – 131 – 137 – 64 – 143 – 36 – 47 – 42 – 6,8 – 31,5 – 20,5
Hófamál: Vfr: 9,5 – Va: 7,9
Sköpulag: 7,0 – 7,5 – 7,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 7,59
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,22
Aðaleinkunn: 7,97
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra

IS2003165059 Ármann frá Hrafnsstöðum
Litur: 0120 Grár/rauður stjörnótt
Ræktandi: Zophonías Jónmundsson
Eigandi: Pétur Vopni Sigurðsson
F: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Ff: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Fm: IS1978257260 Abba frá Gili
M: IS1995265059 Sella frá Hrafnsstöðum
Mf: IS1974135570 Hlynur frá Báreksstöðum
Mm: IS1989256180 Smella frá Nautabúi
Mál: 138 – 129 – 136 – 63 – 141 – 38 – 48 – 43 – 6,6 – 30,5 – 20,0
Hófamál: Vfr: 9,0 – Va: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 9,0 – 6,5 = 7,74
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,10
Aðaleinkunn: 7,96
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2003138376 Stimpill frá Vatni
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Helga Halldóra Ágústsdóttir
Eigandi: Helga Halldóra Ágústsdóttir
F: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Ff: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Fm: IS1974288560 Glókolla frá Kjarnholtum I
M: IS1986287013 Hörn frá Langholti II
Mf: IS1970165740 Náttfari frá Ytra-Dalsgerði
Mm: IS19AA287041 Votumýrar-Brúnka frá Votumýri
Mál: 143 – 135 – 140 – 63 – 140 – 32 – 47 – 42 – 6,8 – 31,0 – 20,0
Hófamál: Vfr: 9,2 – Va: 7,3
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 7,68
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,08
Aðaleinkunn: 7,92
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2003156380 Blær frá Árholti
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Pálmi Þór Ingimarsson
Eigandi: Pálmi Þór Ingimarsson
F: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M: IS1996256376 Vænting frá Árholti
Mf: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm: IS1986284490 Framtíð frá Krossi
Mál: 140 – 128 – 133 – 64 – 143 – 37 – 45 – 42 – 6,8 – 31,0 – 20,0
Hófamál: Vfr: 8,3 – Va: 8,8
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,86

Sýnandi: Tryggvi Björnsson

Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri

IS1999255500 Erla frá Gauksmýri
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Sigríður Lárusdóttir
Eigandi: Sigríður Lárusdóttir
F: IS1996158310 Svartbakur frá Hólum
Ff: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Fm: IS1980255001 Kría frá Lækjamóti
M: IS1988284131 Mylla frá Ytri-Skógum
Mf: IS1981186122 Ljóri frá Kirkjubæ
Mm: IS1978284264 Skyssa frá Ytri-Skógum
Mál: 140 – 137 – 64 – 140 – 29,0 – 19,0
Hófamál: Vfr: 8,5 – Va: 7,5
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 6,5 = 7,65
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,50
Aðaleinkunn: 8,16
Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS1998266973 Slaufa frá Heiðarbót
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Jón Gunnarsson
Eigandi: Jón Gunnarsson
F: IS1994187611 Randver frá Nýjabæ
Ff: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Fm: IS1975287611 Gígja frá Nýjabæ
M: IS1984287612 Glóð frá Nýjabæ
Mf: IS1981186122 Ljóri frá Kirkjubæ
Mm: IS1964287611 Dýna frá Nýjabæ
Mál: 136 – 134 – 63 – 138 – 26,0 – 18,5
Hófamál: Vfr: 8,5 – Va: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 = 7,84
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 8,13
Aðaleinkunn: 8,02
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS1999265385 Apríl frá Ytri-Skjaldarvík
Litur: 0100 Grár/rauður einlitt
Ræktandi: Ásbjörn Valgeirsson
Eigandi: Þorgeir Jóhannesson
F: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Ff: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Fm: IS1978257260 Abba frá Gili
M: IS1984265385 Kóra frá Ytri-Skjaldarvík
Mf: IS19ZZ190360 Fífill frá Vatnshlíð
Mm: IS19ZZ258598 Stjarna frá Kolkuósi
Mál: 136 – 133 – 63 – 140 – 28,5 – 18,0
Hófamál: Vfr: 8,0 – Va: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 8,05
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,70
Aðaleinkunn: 7,84
Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2000256588 Árný frá Ytri-Löngumýri
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Oddný M. Gunnarsdóttir
Eigandi: Oddný M. Gunnarsdóttir
F: IS1998156539 Parker frá Sólheimum
Ff: IS1976157003 Hervar frá Sauðárkróki
Fm: IS1977258506 Penta frá Vatnsleysu
M: IS1990256539 Ísbjörg frá Sólheimum
Mf:
Mm:
Mál: 136 – 135 – 63 – 138 – 28,0 – 18,0
Hófamál: Vfr: 8,0 – Va: 7,8
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,0 = 7,72
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,75
Aðaleinkunn: 7,74
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir

IS1997276212 Elín frá Útnyrðingsstöðum
Litur: 2770 Brúnn/dökk/sv. sokkar(eingöngu)
Ræktandi: Stefán Sveinsson
Eigandi: Herdís Reynisdóttir
F: IS1994158501 Aldur frá Vatnsleysu
Ff: IS1989158505 Hvinur frá Vatnsleysu
Fm: IS1977258509 Albína frá Vatnsleysu
M: IS1979286011 Dama frá Voðmúlastöðum
Mf: IS1960185660 Léttir frá Vík í Mýrdal
Mm: IS19ZZ286570 Gráskjóna frá Voðmúlastöðum
Mál: 144 – 141 – 68 – 148 – 29,5 – 19,0
Hófamál: Vfr: 8,6 – Va: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 7,83
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 7,61
Aðaleinkunn: 7,70
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Herdís Reynisdóttir

IS1996265555 Afródíta frá Akureyri
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Haukur Sigfússon
Eigandi: Kristján Jónsson
F: IS1990158498 Gosi frá Ytri-Hofdölum
Ff: IS1982187036 Gassi frá Vorsabæ II
Fm: IS1976256171 Dísa frá Grímstungu
M: IS1993265489 Nótt frá Akureyri
Mf: IS1988165525 Höldur frá Brún
Mm: IS1976257141 Nótt frá Sauðárkróki
Mál: 138 – 136 – 63 – 144 – 29,0 – 19,0
Hófamál: Vfr: 9,0 – Va: 8,9
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 7,78
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 5,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,39
Aðaleinkunn: 7,54
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir

IS1992255061 Gáta frá Miðhópi
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi:
Eigandi: Hjördís Ósk Óskarsdóttir
F: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Ff: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Fm: IS1974258433 Stjarna frá Kýrholti
M: IS19ZZ255379 Perla frá Miðhópi
Mf: IS19ZZ125002 Litur frá Sandgerði
Mm: IS19ZZ255380 Elding frá Ægissíðu
Mál: 134 – 133 – 63 – 141 – 27,5 – 18,5
Hófamál: Vfr: 8,2 – Va: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 6,5 = 7,48
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 5,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,45
Aðaleinkunn: 7,46
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Hjördís Ósk Óskarsdóttir

IS1999275217 Skykkja frá Möðrudal
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Vernharður Vilhjálmsson
Eigandi: Vernharður Vilhjálmsson
F: IS1995157005 Gjafar frá Sauðárkróki
Ff: IS1986157010 Galdur frá Sauðárkróki
Fm: IS1981225420 Náttfaradís frá Garðabæ
M: IS1981275217 Brynja frá Möðrudal
Mf: IS1974176001 Kjarni frá Egilsstaðabæ
Mm: IS1973276265 Kvika frá Eyvindará
Mál: 139 – 134 – 64 – 144 – 29,0 – 19,0
Hófamál: Vfr: 8,2 – Va: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 = 7,79
Hæfileikar: 7,5 – 7,0 – 5,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 = 7,04
Aðaleinkunn: 7,34
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Jakob Víðir Kristjánsson

IS2000256609 Fórn frá Sólheimum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Árni Kristinn Þorgilsson
Eigandi: Þorleifur Ingvarsson
F: IS1992158131 Straumur frá Vogum
Ff: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm: IS1984257023 Gæfa frá Gröf
M: IS1987237441 Pæja frá Ólafsvík
Mf: IS1968135570 Ófeigur frá Hvanneyri
Mm: IS1977258506 Penta frá Vatnsleysu
Mál: 135 – 133 – 62 – 143 – 28,5 – 19,0
Hófamál: Vfr: 7,8 – Va: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 7,0 = 7,68
Hæfileikar: 7,5 – 6,5 – 5,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 6,94
Aðaleinkunn: 7,24
Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Jakob Víðir Kristjánsson

IS1997235514 Grímhildur frá Nýjabæ
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Ólöf K. Guðbrandsdóttir
Eigandi: Ólöf K. Guðbrandsdóttir
F: IS1993135513 Hesturinn frá Nýjabæ
Ff: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Fm: IS1974235516 Aldís frá Nýjabæ
M: IS1977235517 Smáhildur frá Nýjabæ
Mf: IS1972135520 Kveikur frá Nýjabæ
Mm: IS1964257250 Áshildur frá Áshildarholti
Mál: 139 – 138 – 63 – 142 – 29,5 – 19,0
Hófamál: Vfr: 8,4 – Va: 8,8
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 7,0 – 7,0 = 7,61
Hæfileikar: 7,0 – 6,0 – 6,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 6,98
Aðaleinkunn: 7,23
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Stefán Valdimar Stefánsson

IS1999266959 Sinfonía frá Syðri-Sandhólum
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Marý Anna Guðmundsdóttir
Eigandi: Marý Anna Guðmundsdóttir
F: IS1993188802 Númi frá Þóroddsstöðum
Ff: IS1988176100 Svartur frá Unalæk
Fm: IS1978288840 Glíma frá Laugarvatni
M: IS1990266950 Aría frá Syðri-Sandhólum
Mf: IS1984160006 Örn frá Akureyri
Mm: IS1980267002 Prinsessa frá Syðri-Sandhólum
Mál: 137 – 135 – 66 – 140 – 28,0 – 18,0
Hófamál: Vfr: 7,6 – Va: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 7,85

Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir

Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra

IS2001255472 Fína frá Þóreyjarnúpi
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Ólafur Árnason
Eigandi: Þóreyjarnúpshestar ehf
F: IS1991155195 Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi
Ff: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm: IS1969255470 Stóra-Brúnka frá Þóreyjarnúpi
M: IS1987255472 Yngri-Molda frá Þóreyjarnúpi
Mf: IS1981155470 Stjörnufákur frá Þóreyjarnúpi
Mm: IS1977255471 Harpa frá Þóreyjarnúpi
Mál: 138 – 136 – 63 – 140 – 29,0 – 19,5
Hófamál: Vfr: 8,8 – Va: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,12
Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Jóhann B. Magnússon

IS2001255480 Glæða frá Gauksmýri
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi:
Eigandi: Gauksmýri ehf
F: IS1996158310 Svartbakur frá Hólum
Ff: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Fm: IS1980255001 Kría frá Lækjamóti
M: IS1991255149 Snoppa frá Þórukoti
Mf: IS1988186106 Roði frá Kirkjubæ
Mm: IS1984255009 Sóta frá Þórukoti
Mál: 139 – 136 – 65 – 143 – 30,0 – 19,0
Hófamál: Vfr: 8,1 – Va: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 6,0 = 7,78
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,89
Aðaleinkunn: 7,84
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2001265591 Hljómlist frá Akureyri
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Sigurður Sveinn Ingólfsson
Eigandi: Sigurður Sveinn Ingólfsson
F: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Ff: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Fm: IS1978257260 Abba frá Gili
M: IS1988288648 Leiklist frá Helgastöðum 1
Mf: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Mm: IS1979288401 Edda frá Helgastöðum 1
Mál: 136 – 132 – 64 – 138 – 29,0 – 19,0
Hófamál: Vfr: 8,5 – Va: 8,1
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 = 7,78
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 7,80
Aðaleinkunn: 7,79
Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 5,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2001238502 Kvika frá Ásgarði
Litur: 4550 Leirljós/Hvítur/milli- blesótt
Ræktandi: Erla Ólafsdóttir
Eigandi: Erla Ólafsdóttir
F: IS1991155195 Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi
Ff: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm: IS1969255470 Stóra-Brúnka frá Þóreyjarnúpi
M: IS1983238504 Hetja frá Ásgarði
Mf: IS1970125095 Dreyri frá Álfsnesi
Mm: IS1965238471 Jörp frá Sólheimum 1
Mál: 135 – 132 – 63 – 138 – 27,5 – 17,5
Hófamál: Vfr: 7,5 – Va: 7,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 7,85
Hæfileikar: 8,0 – 6,5 – 6,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 7,44
Aðaleinkunn: 7,60
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir

Einstaklingssýndar hryssur 5 vetra

IS2002256274 Gerpla frá Hólabaki
Litur: 1720 Rauður/sót- stjörnótt
Ræktandi: Björn Magnússon
Eigandi: Björn Magnússon
F: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Ff: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Fm: IS1978257260 Abba frá Gili
M: IS1996256276 Elding frá Hólabaki
Mf: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm: IS1988256277 Glóð frá Hólabaki
Mál: 143 – 139 – 64 – 144 – 29,5 – 19,5
Hófamál: Vfr: 8,2 – Va: 8,8
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,91
Aðaleinkunn: 7,99
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2002257897 Venus frá Tunguhálsi II
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Hjálmar Guðjónsson
Eigandi: Gerður Salóme Ólafsdóttir, Helga Una Björnsdóttir
F: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Ff: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm: IS1983286044 Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum
M: IS1985257895 Stjarna frá Tunguhálsi II
Mf: IS1981157012 Þróttur frá Tunguhálsi II
Mm: IS19ZZ290241 Nótt frá Miklabæ
Mál: 139 – 138 – 63 – 144 – 29,5 – 19,0
Hófamál: Vfr: 8,4 – Va: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,29
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,63
Aðaleinkunn: 7,90
Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir

IS2002256115 Ösp frá Hofi
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Jón Gíslason
Eigandi: Leontine A.H. van Eikenhorst, Theo van Eikenhorst
F: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Ff: IS1991188120 Sproti frá Hæli
Fm: IS1992256470 Sif frá Blönduósi
M: IS1998256107 Fasta frá Hofi
Mf: IS1993188802 Númi frá Þóroddsstöðum
Mm: IS1984256005 Fríða frá Hofi
Mál: 137 – 135 – 65 – 139 – 28,5 – 18,5
Hófamál: Vfr: 8,9 – Va: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,08
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,49
Aðaleinkunn: 7,73
Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2002256326 Embla frá Þingeyrum
Litur: 1700 Rauður/sót- einlitt
Ræktandi: Þingeyrabúið ehf
Eigandi: Þingeyrabúið ehf
F: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Ff: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Fm: IS1986256009 Snegla frá Skagaströnd
M: IS1991256326 Freyja frá Þingeyrum
Mf: IS1984151003 Goði frá Sauðárkróki
Mm: IS1978256081 Framtíð frá Hvammi 1
Mál: 139 – 138 – 64 – 143 – 29,0 – 19,0
Hófamál: Vfr: 8,2 – Va: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 8,29

Sýnandi: Herdís Reynisdóttir

IS2002256677 Gletta frá Gili
Litur: 4500 Leirljós/Hvítur/milli- einlitt
Ræktandi: Erla Hafsteinsdóttir
Eigandi: Þingeyrabúið ehf
F: IS1997156324 Gjafar frá Þingeyrum
Ff: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm: IS1989258268 Gjöf frá Neðra-Ási
M: IS1995256673 Freisting frá Gili
Mf: IS1987157571 Burkni frá Borgarhóli
Mm: IS1986256702 Elding frá Gili
Mál: 148 – 144 – 66 – 153 – 30,0 – 19,5
Hófamál: Vfr: 7,6 – Va: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,98

Sýnandi: Herdís Reynisdóttir

IS2002256327 Kesja frá Þingeyrum
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Herdís Reynisdóttir
Eigandi: Herdís Reynisdóttir
F: IS1990155603 Fjalar frá Bjargshóli
Ff: IS1983151001 Glaður frá Sauðárkróki
Fm: IS1973286002 Fenja frá Stóra-Hofi
M: IS1992256297 Kengála frá Steinnesi
Mf: IS1983187009 Kolgrímur frá Kjarnholtum I
Mm: IS1984256027 Hvönn frá Steinnesi
Mál: 143 – 139 – 66 – 148 – 29,0 – 19,0
Hófamál: Vfr: 8,1 – Va: 8,4
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,87

Sýnandi: Herdís Reynisdóttir

Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra

IS2003256456 Ungfrú Ástrós frá Blönduósi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Eyjólfur Guðmundsson
Eigandi: Sigríður Grímsdóttir
F: IS1997156109 Hrymur frá Hofi
Ff: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Fm: IS1985257804 Hlökk frá Hólum
M: IS1997256456 Kolbrún frá Blönduósi
Mf: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm: IS1990255106 Skvetta frá Lækjamóti
Mál: 138 – 137 – 63 – 145 – 28,5 – 18,0
Hófamál: Vfr: 8,2 – Va: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 8,12

Sýnandi: Eyjólfur Guðmundsson

IS2003255475 Askja frá Þóreyjarnúpi
Litur: 7600 Móálóttur,mósóttur/dökk- einlitt
Ræktandi: Þóreyjarnúpshestar ehf
Eigandi: Þóreyjarnúpshestar ehf
F: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Ff: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Fm: IS1986286300 Kolskör frá Gunnarsholti
M: IS1989255475 Kólga frá Þóreyjarnúpi
Mf: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Mm: IS1980255003 Fluga frá Þóreyjarnúpi
Mál: 139 – 134 – 64 – 139 – 29,0 – 19,0
Hófamál: Vfr: – Va:
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,11

Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2003256223 Fjallafrúin frá Öxl
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Svavarsson
Eigandi: Eyjólfur Guðmundsson
F: IS1998156455 Fjalla-Eyvindur frá Blönduósi
Ff: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Fm: IS1977256006 Snekkja frá Brún
M: IS1978256221 Menja frá Öxl
Mf: IS1964157001 Sörli frá Sauðárkróki
Mm: IS19ZZ256001 Stóra-Blesa frá Öxl
Mál: 141 – 139 – 66 – 143 – 30,0 – 19,5
Hófamál: Vfr: – Va:
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,78

Sýnandi: Eyjólfur Guðmundsson

Posted in BHS