Vegna mikillar þáttöku þá hefst kynbótasýningin á Blönduósi kl 8 á þriðjudagsmorgun 2. júní. Hross verða dæmd þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í þremur hollum á hverjum degi og síðan hefst yfirlitssýning kl 10 á föstudagsmorgunn 5. júní
Nánar auglýst síðar
Gunnar – s 895-4365