Kynbótasýning á Hvammstanga

Kynbótasýning á Hvammstanga – yfirlitssýning hefst föstudag 27. maí kl 10
Kynbótasýning hrossa stendur nú sem hæst á Hvammstanga. Dómum lýkur fimmtudag 26. maí og yfirlitssýning hefst kl 10 föstudag 27 maí og stendur fram eftir degi en um 80 hross eru dæmd á sýningunni.

Posted in BHS