Kynbótasýning á Hvammstanga hefst um hádegi þriðjudag 24 maí

Nú eru um 90 hross skráð á kynbótasýningu á Hvammstanga í næstu viku.

Við þurfum því að hefja dóma um hádegi á þriðjudag 24 maí

Dæmt verður þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og yfirlitssýning á föstudegi

Nánari upplýsingar birtast hér og fást einnig hjá Gunnari í síma 895-4365

Búnaðarsambandið

Posted in BHS