Kynbótasýning á Hvammstanga hefst þriðjudaginn 22 maí 2012 kl 14

Ath breyttan tíma

!! Kynbótasýning hrossa hefst á Hvammstanga þriðjudaginn 22. maí kl 14 !!

Nú hafa verið skráð um 90 hross á sýninguna og hefjast dómar kl 14 þriðjudaginn 22. maí

Dæmt verður þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag og yfirlitssýning hefst kl 9 á föstudag 25. maí

Nánari upplýsingar koma inn á heimasíðuna í fyrramálið

kv
Gunnar s 895-4365

Posted in BHS