Kynbótasýning á Hvammstanga

Kynbótasýning á Hvammstanga – hollaröð á yfirlitssýningu

Yfirlitssýning hefst á Hvammstanga föstudag 27. Maí kl 10 og verður byrjað á hryssum. Fyrirhugað er að reyna að klára hryssur fyrir hádegi og taka matarhlé og veita verðlaun og taka síðan graðhesta eftir hádegi.

Meðfylgjandi er röð hrossa og knapa

Yfirlit-Holl

Posted in BHS