Kynbótasýning á Blönduósi – dómar

Kynbótasýningu hrossa á Blönduósi lauk með yfirlitssýningu föstudaginn 5. júní sem stóð frá kl 10 til 17 en dómar höfðu þá staðið í 3 daga þar á undan. Alls fengu 90 hross fullnaðardóm á sýningunni en 19 einungis byggingadóm. Dómarar voru þeir Guðlaugur Antonsson, Sveinn Ragnarsson og Þorvaldur Kristjánsson.
Veður var mjög hagstætt alla dagana og alls 11 hross hlutu hærri aðaleinkunn en 8.00
Í skránni hér að neðan má sjá alla dóma frá sýningunni

domaskra-blonduos-juni-2009

Posted in BHS