Kornskurður hafinn

Kornskurður er hafinn í A-Húnavatnssýslu og hefur gengið vel í blíðskaparveðri síðustu daga. Við höfum á síðustu vikum farið nokkuð víða um að taka út kornræktina í héraðinu og lítur hún nokkuð vel út þetta árið. Kornið er víðast búið eða langt komið að fylla axið og á nú bara eftir að gulna betur og þorna.

Posted in BHS