Það hillir í vorið, þrátt fyrir rysjótta tíð undanfarið. Tímabært er að fara að skerpa plóginn og huga að sáðvörukaupum vorsins. Hér á heimasíðunni má sjá lista yfir Verð á sáðvöru 2007 og einnig má hér finna grein eftir Jónatan Hermannsson um þau byggyrki sem í boði verða í vor.