Hrútaþukl á Ströndum

Mikið verður um að vera í Sauðfjársetrinu í Sævangi sunnudaginn 26. ágúst. Þá verður haldið hið árlega meistaramót í hrútaþukli og spunakeppnin Ull í fat. Keppni hefst kl. 14.00 en hér er um mikla skemmtun að ræða. Allar nánari upplýsingar fást á heimasíðu Sauðfjársetrins.

Posted in BHS