Hrútaskráin er komin á netið og má nálgast hana hér á Hrútaskrá – Vesturland og Hrútaskrá – Suðurland. Henni verður síðan dreift í pósti að afloknum kynningarfundunum. Ef einhverjir hafa lent utan póstlistans undanfarin ár og vilja fá hrútaskrá þá hafið samband við okkur hjá BHS.