Hrútaskráin 2008-2009 hefur verið gefin út á vefnum. Prentaða útgáfan er væntanleg í þessari viku og mun þá verða send til allra sauðfjárbænda á svæðinu. Í Hrútaskránni er glæsilegur hrútakostur stöðvanna fyrir tímabilið 2008-2009 kynntur:
Sauðfjársæðingastöð Vesturlands
Sauðfjársæðingastöð Suðurlands